Það er margoft búið að biðja mig í gegnum tíðina að taka þátt í hinu og þessu sem snýr að markaðssetningu og framgangi ýmissa vara, t.d....
CW-X þrýstifatnaður Ég hef notað CW-X fatnað um tíma. Ég á nokkrar tegundir en upphaflega fékk ég mér þennan fatnað vegna þess að mig vantaði...
Já það hlaut að koma að því – hlutirnir vinda alltaf upp á sig. Ef maður hleypur þá byrjar maður á stuttum hlaupum sem færast svo fljótt...
Ertu að drekka nóg á æfingu? Ég er nánast viss um að eftirfarandi staðreyndir voru þér ekki kunnar um vökvajafnvægi í köldu veðri! Vissir...
Árið 2008 byrjaði ég að hlaupa af krafti. Grunnur minn er úr knattspyrnu þannig að hlaupin hentuðu vel og voru í raun ágætt framhald af knattspyrnuiðkun...
Há-fitu og lágkolvetna mataræðið (HFLC) virðist vera vinsælt ansi víða. Það er kannski ekki svo skrýtið því mataræðið virkar fyrir suma...
Follow

Get every new post delivered to your Inbox

Join other followers