Fyrirlestrar í boði

Steinar hefur haldið fjölda fyrirlestra í gegnum tíðina. Fyrirlestrar Steinars eru léttir og auðskiljanlegir og henta öllum á aldrinum 14-60+ ára.

Efnistök eru t.d.:

  • Fæðubótarefni og aðrar “heilsuvörur”
  • Heilbrigður lífsstíll
  • Næring íþróttamanna
  • Önnur efnistök skv. beiðni

Nánari upplýsingar um tímapantanir, verð og annað, má fá í síma 858-5111.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Follow

Get every new post delivered to your Inbox

Join other followers