Holl næring knattspyrnumanna

Í þessu riti, Holl næring knattspyrnumanna, má finna upplýsingar sem knattspyrnumenn þurfa að kunna skil á þegar kemur að næringu og mataræði. Ritið getur nýst knattspyrnumönnum á öllum aldri og á öllum getustigum enda gilda sömu grunnlögmálin ef nýta á góða þekkingu á næringu og mataræði til þess að auka getu og árangur í knattspyrnu. Ritið nýtist einnig þeim sem stunda handknattleik, körfuknattleik eða aðrar úthaldsíþróttagreinar og vilja taka næringu og mataræði fastari tökum.

Næring knattspyrnumanna er stutt rit með handhægum upplýsingum sem nýta má við æfingar og keppni, fyrir átök, á meðan þeim stendur eða eftir þau.

Efnisyfirlit
-Nauðsynlegt rit fyrir knattspyrnumenn og -konur
-Um höfundinn
-Kolvetni – nauðsynleg fyrir knattspyrnumenn
-Í aðdraganda keppnisleiks
-Leikdagur
-Leikurinn sjálfur
-Mataræði í keppnum yngri flokka
-Mataræði eftir átök
-Fæðubótarefni fyrir knattspyrnumenn
-Hefðbundið máltíðamynstur hjá Alfreð Finnbogasyni
-Umsagnir: Alfreð Finnbogason, Fríða Magnúsdóttir, Þorgrímur Þráinsson

Nánar hér: www.fotboltamatur.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Follow

Get every new post delivered to your Inbox

Join other followers