CopyRight_iStock_Swoosh-R_Happy_Child

Viðbrögð í kjölfar síðasta pistils

Í síðasta pistli fjallaði ég um Cocoa Puffs og fleiri vörur sem mér þóttu merktar á þann hátt að auðveldlega mætti ruglast á þeim og vörum sem teljast hollar og ættu að vera reglulegur hluti af góðu mataræði. Í kjölfarið fékk ég meldingu frá innflutningsaðila Cocoa Puffs þess efnis að umbúðir myndu taka á sig nýja mynd á næstu misserum og heilkornatoppurinn verði fjarlægður.

Vel gert hjá Nathan & Olsen ehf. og mættu fleiri fyrirtæki taka sér þá til fyrirmyndar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Follow

Get every new post delivered to your Inbox

Join other followers